20. mars 2016

Vorboði

Fyrir 14 dögum fengum við Litlimann þá grillu í höfuðið að sá fræjum fyrir sumarið. Við keyptum okkur fræ í Garðheimum (á útsölu) og nýttum sunnudagskvöldið í að koma þessu fyrir. Við settum baunir, blóma- og kryddfræ niður til að byrja með. Litlamann finnst þetta spennandi. Hann hefur verið mjög samviskusamur að vökva á hverjum degi þegar hann kemur heim eftir skóla. 






Og núna lítur stofuglugginn minn svona út. Lofar góðu.


Baunagras

Butterfly Blues Cornflowers
Þar til næst
XXX




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.