16. maí 2010

Glimmer

Ég hef verið að dunda mér við að prjóna sumarlegan kjól á litla hnátu. Garnið er svooo sætt að það minnir mig á sælgæti. Ég hugsa líka að ef maður hefði átt eitthvað þessu líkt þegar maður var fimm ára hefði það verið æði. Ég barbí -, glimmer- og blómastelpa !!!
Í dag færi ég nú tæplega í eitthvað þessu líkt... og þó ?


Litli mann hefur nú líka svolítið gaman af litum. Hér komst hann í glósubók systur sinnar og myndskreytti eftir bestu getu.


Posted by Picasa