1. maí 2015

Vettlingar

Vandinn við vettlinga er að þegar maður er búinn þá er maður samt bara hálfnaður...því maður þarf væntanlega að gera annan á hina hendina.

Uppskriftina "Mittens for Mimi" er hægt að fá frítt á Ravelry.com

Þar til næst

X