19. febrúar 2016

Allir lesa meira

Ert þú stundum í vandræðum með að finna þér eitthvað gott að lesa?
Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu hvatt þig áfram:


Svo er hægt að fara á næsta bókasafn. Á bókasafninu mínu sem er staðsett í húsnæði sem var áður banki (sem fór á hausinn) er óskaplega hjálpfúst fólk sem getur oft hjálpað manni að finna góða bók.
Læt hér fylgja með mynd af Litlamann sem tekin er fyrir utan gömlu peningageymsluna sem núna er notuð sem bókageymsla fyrir bækur á erlendum tungumálum.

Bækur eru fjársjóður

Þar til næst
XXX