7. september 2014

Leyni-samprjón

Er í fyrsta skipti að taka þátt í leyni-samprjóni í gegnum Ravelry. Skemmtilegir, spennandi og krefjandi vettlingar. Næ vonandi að halda í við hina prjónarana, en, hey, allt bara til gamans gert.