8. apríl 2012

Málshátturinn

"  Lífsvefurinn er blandað garn, gott og illt blandað saman "
2 ummæli:

  1. Sæl, Áslaug, og þakka þér fyrir uppörvandi kveðju á blogginu mínu. Ég er búin að skoða bloggið þitt, vissi ekki af því fyrr, og það er gaman að sjá hvað þú ert að gera margt skemmtilegt. Krukkurnar eru flottar, ég er alltaf á leiðinni að hekla svona. Ætla að fylgjast með blogginu þínu áfram.
    Kær kveðja, Hellen

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.