19. apríl 2012

Gleðilegt sumar.


Eftir harðann vetur - mestmegnis þó veðurfarslega séð - er vonandi komið sumar. Dagurinn leið þó mestmegnis við að taka til í garðinum, þvo þvotta eftir ælupest og hafa ofan af fyrir Litla mann. Laumaðist stutt í heklið meðan Litli mann fékk sér kríu. Fékk svo heimsókn góðra vina. Það verður eitthvað svo mikið úr deginum þegar maður á góða stund með vinum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.