15. október 2014

Hversdags...

Heimanám hjá Litla mann og sunddrottningunni unnið við eldhúsborðið. Ég aftur á móti bæti við pilsið góða nýrri heklaðri dúllu. Pilsið er notað 1x á ári sem auðvitað er bölvuð vitleysa. Þörf á að minna á mikilvægi skimunar og eftirfylni gagnvart krabbameini alla daga ársins.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.