10. júlí 2013

Textílsetrið Blönduósi

Ég hef lengi ætlað að heimsækja Textílsetrið á Blönduósi og nú lét ég verða af því á heimleiðinni frá Akureyri.    Svaka plott í gangi, nestaði mannskapinn og hafði sundfötin einnig efst í farangrinum og þegar á Blönduós var komið sendi ég fjölskyldumeðlimina í sundlaugina (sem þeim fannst nú ekki leiðinlegt) og ég laumaðist ein á safnið.
Og það var vel þess virði. Ég var í uþb. klukkutíma að skoða safnið en hefði áræðanlega verið lengur ef ég haft einhvern með mér til að deila upplifuninni með. Ég deili hérna nokkrum myndum en sjón er sögu ríkari.


Verk Helene Magnusson
Úr safni Halldóru Bjarnadóttur

1 ummæli:

  1. Mér finnst alveg gríðarlega gaman að koma á þett safn. Hef komið tvisvar, fyrst á gamla safnið og svo á þetta nýja.

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.