12. júlí 2012

Tvöföld sælaÞrátt fyrir að veðrið sé búið að vera alveg einstaklega gott er alltaf gott að eiga létta húfu á kvöldin. Þessi húfa er fyrst prjónuð og svo hekluð - tvöföld sæla. Uppskriftina má finna hér . Fljótgert og gott að lauma þessari handavinnu með í picknik-ferðirnar.

Grenivík

1 ummæli:

  1. Líst vel á þessa. Sá lika vesti í bæklingnum, sem mig vantaði uppskrift af, takk fyrir að deila!

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.