4. júlí 2016

Brighton hunangs flugan

Ég fór til Brighton og keypti mér garn. Það var alveg klikkað dýrt en hrikalega er ég ánægð með það.

 

 
 

 

 
 
 

Uppskriftina er hægt að fá á Ravelry og heitir The view from the hill eftir Kirsten Kapur. Ég notaði prjóna nr. 4 og garnið heitir The uncommon thread, everyday sport.

 

Ps. Mamma er að jafna sig eftir aðgerðina. Blessunarlega gekk allt vel og hún á batavegi.

Nú tökum við bara á móti sumrinu með sól í hjarta

Þar til næst

XXX

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.