13. júní 2016

Þungt um hjarta

Í kvöld kveiki ég á kertum.

Fyrir þá sem eiga um sárt að binda í Orlando.

Fyrir elskulega mömmu mína sem fór í aðgerð í dag og þarfnast meiri nærveru og bæna um góðan bata.

XXX

 

1 ummæli:

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.