1. desember 2012

Jólin nálgast.
Ég vil svo gjarnan halda öllu innan skynsamlegra marka á aðventu. 
Það er svo auðvelt að ætla að gera ALLT fyrir jólin.
Þá er gott að staldra við og spyrja hvað er það sem skiptir máli.
Þessi pistill hér þörf áminning.

1 ummæli:

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.