23. september 2012

Banana- og karamellumúffur 

í boði Nigellu



Þessar múffur eru fljótlagaðar og gott að nýta vel þroskuðu bananana í uppskriftina.

3  bananar
125 ml jurtaolía
2 egg
250 g hveiti
100 g sykur
1/2 tsk natrón
1 tsk lyftiduft
150 g karamellu- eða súkkulaðibitar.

Ofninn stillur á 200°c
Bananar stappaðir og lagðir til hliðar. Olían mæld og eggin hrærð út í hana.
Þurrefni sett í skál, síðan eggja/olíublönda í og að lokum stappaðir bananar.
Súkkulaðið hrært saman við eða setja deig í form, svo súkkulaðibita (Rolo) og svo deig yfir

Bakist í 20 mínútur.  Dugar í 12-14 múffur.  
Verði þér að góðu.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.