15. júní 2012

Ugla


Lengi hefur það verið á stefnuskránni að gefa í tækifærisgjafir eitthvað handunnið.

Í þetta sinn varð þessi litla ugla til í hádeginu í dag.


Uppskriftina má finna á hollenskri bloggsíðu .
Notabene, uppskrifin er á ensku ef skrollað er neðst niður.

 Hér er uglan mín að bera sig saman við þá hollensku.

 


Svo kveður hún heimahagana og gleður vonandi 13 ára afmælissnót seinna í dag.

1 ummæli:

  1. En skemmtileg ugla! Og enn betra....ég var að leita að svona uppskrift til að gera lyklakippu! Takk fyrir að deila uppskriftinni.

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.