27. janúar 2012

Snjór , snjór og meiri snjór
Veðrið hefur ekki verið til útivistar síðustu daga. Þá er bara best að prófa nýjar muffins uppskriftir.
Bollakökur Rikku varð fyrir valinu, Vanillukökur með vanillukremi. "Væmið" sagði húsbóndinn en ég gat nú ekki séð annað en að þær hafi runnið ljúflega niður hjá öllum fjölskyldumeðlimum.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.