25. janúar 2016

Janúarprjónið.

Leyniprjón í vettlingagrúbbunni á Ravelry. Slatti af endum - ekki þó fuglunum ;) - sem þarf að ganga frá en 6 litir í gangi. Ef þú hefur áhuga þá finnur þú uppskriftina undir "An enchanting mystery" eftir Wenche Roald.
Meira seinna
XXX

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.