3. mars 2010

Miðvikudagur 3.mars
prjónað á litla prins
ég er mætt aftur en erill í daglegu lífi hefur svo mikill að það hefur verið erfitt að koma skipulagi á hugsanir sínar.
Langar til að sýna ykkur litla prins í peysunni sem ég prjónaði á hann... eða sko á eitthvað barn en hann fékk að nota ! Eldri prjónablöð virka oft voða vel því að uppskriftir eru nokkuð nákvæmar en gefa valmöguleika á fleiri garntegundum. Kannski vegna þess að úrvalið var ekki alltaf það sama í öllum landshlutum? úrvalið af garni er þó alveg mergjað jafnvel í kaupfélaginu, maður fyllist bara valkvíða

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.