16. desember 2009

Kjarakaup


Kjarakaup dagsins

j

Ég fór með plaggat í innrömmun
sem er ég er búin að vera á leiðinni með að ramma inn í mörg ár.

En þar sem ég var á leiðinni út úr búðinni rakst ég á þessa mynd
á aðeins 500 krónur. Ódýrara en innflutt gjafakort!
Myndin heitir Þjóðfegurð og eftir Írisi en eina sem ég veit um hana
er að hún er héðan úr Keflavík.

Nú er bara að finna rétta staðinn fyrir myndina.

Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.