Ferðalög
Mikið er gaman að ferðast og skoða heiminn. Við hjónin fórum í vikuferð til Tyrklands. Væntingar mínar voru svo sem engar en land og þjóð komu mér á óvart. Menningin er svo ólík íslenskri en mér fannst tyrkir hægverskir og góðlegir. Maður þurfti bara að vara sig á sölufólki enda eiga margir allt sitt undir því að pranga inn á vestrænan "auðmanninn".