4. mars 2012

Sums it up!


Þessi sýnir hvernig veðrið er búið að vera síðan í NOVEMBER !
Myndin af rjúpunni var tekin í gær, hún sat bara þarna á grindverkinu inni í miðri Keflavík og ropaði þvílíkt ásamt þremur öðrum fuglum. Ég fór reyndar í gönguferð í gær og í dag (og það snjóaði) en það mátti heyra fuglasöng , vorið er á næsta leiti í bænum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.