Heklað utan um krukkur
Ég hef ekki tölur um hvað ég er búin að hekla utan um margar krukkur en eitt er víst að engin glerkrukka fer í ruslið á þessu heimili.
Það er stundum erfitt að átta sig á garnmagninu sem fer í hverja krukku. Ég tel þó að varlega áætlað fari um 35 metrar utan um litla krukku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.