Fyrsta heklaða sjalið mitt.
Allaf verið að vafra í bloggheimum, mestmegnis að skoða hekl og búin að finna nokkrar góðar blogg-skvísur sem veita innblástur. Ég hef áður minnst á þessa flottu hannyrðakonu og hún vísaði mér veginn á uppskriftina að þessu sjali.
Ég er nú barasta stolt af sjalinu og ekki minna stolt af modelinu, sem er snilldarstelpa sem stendur sig svo fínt í sundinu. Hrós til þín, elsku hnátan mín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.