Heklaðir smekkir
Fyrir 10 mánuðum lærði ég að hekla með hjálp youtube. Sat með tölvuna í fanginu, heklnálina og garnið og æfði mig aftur og aftur að gera litlar dúllur. Smám saman er ég orðin klókari að lesa úr uppskriftum og stílfæra. Uppskriftina af þesssum smekkjum má finna í Þóru heklbók. Þar eru mörg verkefni sem þurfa að bíða betri tíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.