19. febrúar 2012

Bolludagur

Umm, bolla, bolla.
Búðarbollur, bakaríisbollur bæði gott en heimatilbúnar bestar. Uppskriftir af vatnsdeigsbollum er hægt að sækja í netheimum og í flestum kökuuppskriftabókum. Mín uppskrift þetta árið er úr Smáréttir Nönnu. Fyllingar eru að hvers manns smekk en hér er hægt að fá ódýrar hugmyndir með því sem til er á flestum heimilum. Súkkúlaðisósa ofan á er barasta tilbúin íssósa.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.