Ný heklbók
Nú er komin ný íslensk heklbók, María heklbók, og ég get ekki séð að hún gefi fyrri bókinni neitt eftir. Ég er ekki viss um að ég geri allt úr bókinni en sumt er bara skyldueign heklara, og það er þessi bók sannarlega.Í bókinni er uppskrift af kraga eða hálsmeni sem kallast Viktoría. Nokkuð skemmtilegt að búa til en mín Viktoría líkist nú meira drottningunni af Saba.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.