7. september 2013

Haust


Það er komið haust. Lítið annað hægt að segja um það en ef þig langar til að hekla utan um krukku þá má finna uppáhalds uppskriftina mína hér.

1 ummæli:

  1. Fallegur glugginn hjá þér! Ég notað einmitt þessa uppskrift þegar ég gerði utan um krukkur í fyrra, svo þægilegt að aðlaga víddina.

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.