3. mars 2013

Sjal

Ég byrjaði á þessu sjali 1.febrúar og var að dunda mér við það þegar tími gafst til.
Vinnan og heimilisstörfin hafa tekið allan minn kvóta þennan mánuðinn en það styttist í páskana og vorið.
Ég vona innilega að það verði tími til að bregða sér upp í bústað
yfir páskana. Það er svo gott að komast upp í sveit og skipta um 
umhverfi.



Stekkjarkot 28.febrúar 2013

2 ummæli:

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.