Sjal
Ég byrjaði á þessu sjali 1.febrúar og var að dunda mér við það þegar tími gafst til.
Vinnan og heimilisstörfin hafa tekið allan minn kvóta þennan mánuðinn en það styttist í páskana og vorið.
Ég vona innilega að það verði tími til að bregða sér upp í bústað
yfir páskana. Það er svo gott að komast upp í sveit og skipta um
umhverfi.
Stekkjarkot 28.febrúar 2013 |
Sjalið er virkilega fallegt!
SvaraEyðaæðislegt sjal
SvaraEyða