Vordagur
Umm,já. Vor í lofti. Nú skal koma vor eftir páskahretið í vikunni.
Eldhúsborðið fyllist af allskonar dótaríi. Ég hekla núna sem aldrei fyrr.
Bókin sem er oftast opin þessa dagana og liggur á borðinu heitir Connect the Shapes, crochet motifs .
Þessi bók er brjálæðislega falleg. Mæli hiklaust með henni.
Litlimann er auðvitað sjálfskipaður sérlegur aðstoðarmaður og ráðgjafi.
Hann er á fullu þessa dagana að æfa sig í fínhreyfingum og perlur og litabókablöð um allt hús.
Hann gerir mann stundum alveg brjál !!!
Hann tók t.d. alveg upp á sitt einsdæmi að skreyta stofuna...
...en hver stenst þetta litla rófuskott?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.