Þó að engin sjáist sjáist sól
samt ei biturt gráttu.
Nú skal halda heilög jól,
hugga slíkt þig láttu.
- Jól í koti, jól í borg,
jól um húmið svarta,
jól í gleði, jól í sorg
jól í hverju hjarta.
B. Þ. Gröndal
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.