7. október 2014

Vettlingar

Ég er hér enn, gasalega mikið að gera svona eins og oft vill verða. En langaði að birta mynd af vettlingunum úr leyni-samprjóninu. Ég náði ekki að halda í við hina prjónarana, á Raverly var búið að birta yfir 200 myndir af svona vettlingapörum 1. október. Mínir vettlingar eru helst til of stórir á mig en það má örugglega finna hendur sem geta notað þá.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.