7. september 2014

Leyni-samprjón

Er í fyrsta skipti að taka þátt í leyni-samprjóni í gegnum Ravelry. Skemmtilegir, spennandi og krefjandi vettlingar. Næ vonandi að halda í við hina prjónarana, en, hey, allt bara til gamans gert.

 

2 ummæli:

  1. Hvad er leynisamprjón?
    Kv. Thóra

    SvaraEyða
    Svör
    1. Sko það er þegar hópur tekur sig saman um að prjóna eitthvað saman, í þessu tilviki eru það vettlingar. Leyndóið er hinsvegar að þegar ég kaupi uppskriftina , rafrænt af Ravelry, fæ ég hana í hlutum og veit í raun ekki hvernig vettlingarnir verða.

      Eyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.