Ögn
Oggupínulítið teppi sem ég drattaðist til að ganga frá endum á, hekla kant, þvo og taka mynd af í kvöldsólinni.
Stærð: 55x70 cm
Garn: Kambgarn
Uppskrift: Dúlluna er hægt að finna á netinu
en kanturinn er úr bókinni Around the corner, crochet borders eftir Edie Eckman.
Fallegt, einfalt og mildir litir hjá þér.
SvaraEyða