15. maí 2014

Hringtrefill




Fljótgerður hringtrefill, uppskriftin er úr Maríu heklbók.
Garnið er tvær hespur af handlituðu Merino sem ég keypti í garnbúð í Florida.

2 ummæli:

  1. Fallegur trefill! Líka góð hugleiðing í síðustu færslu, þekki þetta allt.

    SvaraEyða
  2. I absolutely love your scarf... and it makes me so happy that you found my yarn on your visit to Florida :)

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.