7. maí 2014

Sumir dagar


Sumir dagar eru langir. 
Verkefnin mörg og sér ekki fyrir
endann á að geta lokið þeim.

Vinnan sem innkoman er af er strembin
og verkefnin virðast einhvern veginn hlaðast upp.

Halda heimili er óendanleg vinna, 
elda, þvo, þurrka, baða, koma á ró á kvöldin.

Þá er gott að hafa handavinnuna, 
eitthvað sem tæmir hugann og 
árangur vinnunnar áþreifanleg.



Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.