22. janúar 2014

Regnbogi



Keflavík 21.01.2014

Ég keypti afskaplega fínt silki/ullargarn í NY í desember. Litirnir eru hreinlega allir litir regnbogans og mjög svo yrjótt. Ég ætla að prjóna sjal - engin nýlunda þar - en ég er spennt að sjá útkomuna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.