27. desember 2013

Jólin













Eftir að ég kom heim frá USA hefur allt verið á OFUR hraða. Ég komst hreinlega ekki yfir allt og hugga mig við að það sé ekki geranlegt að GERA ALLT. 
Það gáfust þó nokkrar ljúfar stundir 
en þess óska ég þér:

Gleðilega hátíð og megir þú eiga margar ljúfar stundir á komandi ári.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.