9. ágúst 2013

Bleika slaufan


Ég á tvær góðar vinkonur sem hafa fengið krabbamein,
önnur í brjóstið en hin í hálsinn.
Ég dáist af hugrekki þeirra og slaufan er gerð þeim til heiðurs.


Uppskriftina af slaufunni er hægt að nálgast fríkeypis á Raverly - Crochet ribbon (pink awareness ribbon).


Spegilmyndina fékk ég hjá mömmu en myndin hékk við rúm ömmu minnar fyrir margt löngu. Það var smá vinna að ná myndinni af speglinum án þess að skemma hann en mikið er ég ánægð með hann.



1 ummæli:

  1. Svo gaman að sjá handavinnuna þína - öfunda þig pínu af þessu hekli... kom að því að ég gæti séð eftir að hafa komið mér undan að læra það :)

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.