18. júlí 2013

Blómabreiða

Eitthvað hefur sést glitta í þetta þetta teppi á myndum síðustu bloggfærslna.
Nú er það tilbúið.
Uppskriftina má finna í bók Edie Eckman, Connect the Shapes crochet motifs.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.