Þessi var prjónuð rétt fyrir páska. Marr verður eitthvað svo kindarlegur...bara eins og kind!
Uppskrift er frí á Ravelry.com og heitir baa ble hat. Smart garn og prjónar #3,5
Ég er annars búin að vera súper busy síðustu daga því ég skellti mér á kúrs í Listaháskólanum. Það er búið að vera svo skemmtilegt. Kannski maður fari bara að breytast í menningavita eftir það allt saman :)
Þar til næst, eigið góðan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.