Barnahúfa
Ég er þessa dagana að nota upp garn sem leynist hér um allt hús.
Þennan fjólubláa lit átti ég eina staka dokku, og eitthvað hafði nú ég verið búin
að taka af henni því að til að ég gæti klárað húfuna varð hún í það grynnsta.
En Litlimann er bara nokkuð ánægður og segist ætla að nota hana.
Garnið er Smart, uppskriftin úr Garn og gaman en Super Maríó sveppurinn er saumaður í eftir á.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.