21. mars sunnudagur
Um síðustu helgi voru safnadagar í R.bæ. Ég þrammaði um bæinn og frumbruðurinn tók þátt í ljósmyndamaraþoni.
Á sunnudag skoðaði ég vinnustofu / heimili í Njarðvík. Þar eru hjón sem eru að gera ýmislegt skemmtilegt. Heimasíðan þeirra er svo falleg ravendesign.is Krumma hálsmenið er alveg frábært í einfaldleika sínum.
Legghlífarnar eru gerðar af mér, uppskriftin úr bókinni Prjónað á börn. Uppskriftin var ekki alveg sú besta sett fram og stærðir ekki alveg eins og ég vildi hafa þær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð. Gaman að heyra hvað þér finnst.
Please leave a message. Love to hear from you.